fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Mennirnir komu að luktum dyrum – Sjáðu til hvaða ráða þeir gripu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stuðningsmenn horfðu á leik Oxford og Arsenal í þriðju umferð enska bikarsins í gær ofan á bíl.

Uppselt var á völlinn þegar C-deildarliðið tók á móti Skyttunum. Á einum enda vallarins er bílastæði og því gripu mennirnir til sinna ráða.

Þeir stóðu ofan á bíl að horfa á leikinn.

Arsenal vann leikinn í gær 0-3 þrátt fyrir flotta frammistöðu Oxford.

Heimemenn héldu þeim í skefjum í fyrri hálfleik en í þeim seinni skoraði Mohamed Elneny eitt mark og Eddie Nketiah tvö.

Arsenal fer áfram í fjórðu umferð. Þar verður andstæðingurinn Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Í gær

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool