fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Liverpool gat fengið Bale en neitaði að borga – Ákvörðun sem félagið sér verulega eftir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefði getað orðið leikmaður Liverpool á sínum tíma er hann spilaði með Southampton.

The Athletic greinir frá þessu en njósnarar Liverpool mættu á unglingaliðsleik Southampton gegn Bolton árið 2005 til að fylgjast með David McGoldrick á þeim tíma.

Njósnararnir voru ekki lengi að taka eftir Bale sem lék þá í vinstri bakverði og reyndi félagið að fá hann í kjölfarið.

Liverpool neitaði hins vegar að borga pening fyrir Bale og bauð Southampton að fá miðjumanninn Darren Potter í skiptum.

Southampton hló að því tilboði Liverpool og heimtaði að fá pening aukalega sem stórliðið neitaði að samþykkja.

Bale samdi í kjölfarið við Tottenham og varð goðsögn hjá félaginu áður en hann hélt til Real Madrid fyrir risaupphæð.

Tottenham borgaði 10 milljónir punda fyrir Bale sem er nú búinn að leggja skóna á hilluna eftir mjög farsælan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Í gær

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann