fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hefur engan áhuga á að fylgjast með góðu gengi Arsenal – Vonast eftir hefnd um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, hefur ekki verið að horfa á leiki toppliði Arsenal á þessari leiktíð.

Son segir sjálfur frá þessu aðspurður að því hvort það sé erfitt að sjá Arsenal spila sinn besta leik en það er mikill rígur á milli liðanna.

Son fær tækifæri á að refsa Arsenal um helgina en liðin mætast þá á heimavelli Tottenham í ensku deildinni.

,,Ég hef engan áhuga á að horfa á þá ef ég á að vera hreinskilinn. Við töpuðum gegn þeim á útivelli svo við erum með mikla heimavinnu,“ sagði Son.

,,Ég held að stuðningsmennirnir hafi verið mjög vonsviknir er við töpuðum á Emirates, verkefnið er stórt á heimavelli.“

,,Hver einn og einasti leikmaður þarf að vera tilbúinn að gefa allt í sölurnar og þá erum við ó flottum málum.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin