fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hefur engan áhuga á að fylgjast með góðu gengi Arsenal – Vonast eftir hefnd um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, hefur ekki verið að horfa á leiki toppliði Arsenal á þessari leiktíð.

Son segir sjálfur frá þessu aðspurður að því hvort það sé erfitt að sjá Arsenal spila sinn besta leik en það er mikill rígur á milli liðanna.

Son fær tækifæri á að refsa Arsenal um helgina en liðin mætast þá á heimavelli Tottenham í ensku deildinni.

,,Ég hef engan áhuga á að horfa á þá ef ég á að vera hreinskilinn. Við töpuðum gegn þeim á útivelli svo við erum með mikla heimavinnu,“ sagði Son.

,,Ég held að stuðningsmennirnir hafi verið mjög vonsviknir er við töpuðum á Emirates, verkefnið er stórt á heimavelli.“

,,Hver einn og einasti leikmaður þarf að vera tilbúinn að gefa allt í sölurnar og þá erum við ó flottum málum.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“