fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ummæli þjálfarans högg í maga Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, leikmaður Benfica, hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið. Þjálfari portúgalska liðsins, Roger Schmidt, segir hann hins vegar alls ekki til sölu.

Argentínumaðurinn var valinn besti ungi leikmaður Heimsmeistaramótsins í Katar, þar sem hann varð meistari með sínu liði.

Í kjölfarið var hann orðaður við stærri lið en Benfica og var Chelsea helst nefnt til sögunnar. Félögin tvö hafa átt í viðræðum.

„Sagan í kringum Enzo er búin, það er ekkert eftir. Hann er okkar leikmaður,“ segir Schmidt.

Þýski þjálfarinn segir leikmanninn sáttan hjá Benfica og að hann sé ekki að hugsa sér til hreyfings.

„Hann er í góðri stöðu. Enzo er sáttur, hann æfir vel og er hluti af liðinu.

Hann er algjör lykilmaður.“

Klásúla er í samningi Fernandez sem gerir honum kleyft að fara ef eitthvað félag býður Benfica 120 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona