fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu skelfilegt brot leikmanns Manchester United um helgina – Andstæðingurinn fluttur burt í sjúkrabíl

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 08:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly fékk rautt spjald fyrir skelfilega tæklingu í franska bikarnum um helgina.

Bailly er á mála hjá Marseille frá Manchester United. Liðið mætti D-deildarliði Hyeres um helgina og vann 0-2 sigur.

Á 15. mínútu leiksins dró hins vegar til tíðinda þegar Bailly átti vægast sagt hræðilega tæklingu.

Sá sem varð fyrir henni var Moussa N’Diaye og var honum keyrt burt á sjúkrabíl eftir atvikið.

Bailly gekk í raðir United frá Villarreal árið 2016. Kostaði hann 30 milljónir punda.

Miðvörðurinn stóð hins vegar aldrei undir væntingum á Old Trafford.

Hér að neðan má sjá atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina