fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mikil bjartsýni á Old Trafford – Weghorst þráir heitt að fara til United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 14:30

Weghorst í leik með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir bjartsýni hjá Manchester United á að takast að fá framherjann Wout Weghorst til félagsins.

Orðrómar um hugsanleg skipti Weghorst til United spruttu upp um helgina og það virðist sem svo að eitthvað sé til í þeim.

Weghorst er á mála hjá Burnley en er á láni hjá Besiktas í Tyrklandi sem stendur.

Félagaskiptin eru því fremur flókin. Það þarf að semja við Besiktas um að rifta samningi Weghorst, sem og Burnley.

Þó er bjartsýni hjá United á að þau gangi upp.

Sjálfur vill Weghorst ólmur ganga í raðir Rauðu djöflanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu