fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Aston Villa að fá leikmann frá Real Betis

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Moreno er á leið frá Real Betis til Aston Villa.

Moreno er 29 ára gamall fjölhæfur leikmaður. Spánverjinn er að upplagi vinstri bakvörður en getur einnig spilað á kantinum og miðjunni.

Hann hefur átt gott tímabil með Betis það sem af er og er nú á leið í ensku úrvalsdeildinni.

Moreno hefur þegar samið við Villa um sín kjör.

Þá er talið stutt í að félögin nái saman um kaupverð, en Moreno er metinn á 20 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur