fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Spánn: Tvö rauð er Barcelona lagði Atletico

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 22:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid 0 – 1 Barcelona
0-1 Ousmane Dembele(’22)

Barcelona vann stórleikinn á Spáni í kvöld er liðið mætti Atletico Madrid þar sem ekkert var gefið eftir.

Heimamenn í Atletico áttu ekki beint skiliða ð tapa en liðið átti 20 marktilraunir gegn tíu frá gestunum.

Eina markið skoraði þó Ousmane Dembele en hann kom boltanum í netið á 22. mínútu fyrri hálfleiks.

Sigurinn kemur Barcelona á fína stöðu á toppnum en liðið er þremur stigum á undan Real Madrid.

Það var heitt í hamsi í uppbótartíma er Ferran Torres hjá Barcelona og Stefan Savic hjá Atletico fengu að líta rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina