fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sex sinnum líklegra að fá rautt spjald á Spáni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 19:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sex sinnum líklegra fyrir leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni að fá rautt spjald heldur en leikmenn í ensku deildinni.

Þetta kemur fram í tölfræði Relevo sem bendir á að dómarar í La Liga séu mun spjaldaglaðari en þeir á Englandi.

Að meðaltali kemur rautt spjald í hverjum 0,46 leik á Spáni en á Englandi er talan 12,5 sem er mun meira.

Það sama má segja um gul spjöld en dómarar á Spáni virðast hafa mun minni þolinmæði.

Alls hafa yfir 40 rauð spjöld farið á loft á Spáni á tímabilinu, 18 í Serie A, 9 í ensku deildinni og 8 í Bundesligunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth