fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Fótbrotnaði í leik með Manchester United og hefur aldrei jafnað sig – ,,Get ekki labbað venjulega“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 17:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Smith, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur aldrei jafnað sig eftir fótbrot sem átti sér stað árið 2006.

Smith spilaði þá með Man Utd gegn Liverpool en hann ökklabrotnaði í leik við Liverpool.

Nú 17 árum seinna á Smith erfitt með að labba og var ráðlagt af lækni að sleppa því að fara út að hlaupa þar sem það gæti skaðað hann enn frekar.

,,Ég gat ekki lengur keppt í hæsta gæðaflokki eins og áður. Ég fer úr rúminu og get ekki labbað venjulega, ökklinn er alltaf stífur,“ sagði Smith um að hætta í fótbolta.

,,Ég fór að hlaupa í sumar og náði nokkrum kílómetrum en þurfti að hætta því ég fann til í ökklanum. Mér var tjáð af skurðlækni að ekki fara út að hlaupa því það gæti gert enn meiri skaða.“

,,Það er alltaf erfitt að labba burt en þegar einhver segir við þig að þú eigir ekki að hlaupa þá veistu að það er rétt ákvörðun. Ég sé ekki eftir neinu, þetta var auðvelda lausnin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“