Denis Zakaria, leikmaður Chelsea, bauð upp á frábæra takta í vikunni er liðið spilaði við Manchester City.
Zakaria er einn af gleymdu leikmönnum Chelsea en hefur verið að koma inn í liðið undir stjórn Grahan Potter.
Chelsea tapaði þessum leik með einu marki gegn engu en miðjumaðurinn var einn besti leikmaður heimaliðsins.
Zakaria fór illa með leikmenn Man City í leiknum en myndbandið hér fyrir neðan talar sínu máli.
Stop that Zakaria. pic.twitter.com/Y91boi2xWE
— Stop That Football (@stopthatfooty) January 6, 2023