fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Setti inn myndband á samskiptamiðla og óskar eftir meiri virðingu – ,,Ekki láta sjá ykkur“

433
Laugardaginn 7. janúar 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belle Silva, eiginkona Thiago Silva, var hundfúl í vikunni er hún sá lið Chelsea spila við Manchester City.

Thiago er einmitt leikmaður Chelsea sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn City í ensku úrvalsdeildinni.

Stuðningsmenn Chelsea eru margir orðnir fullsaddir af gengi liðsins og bauluðu á sína menn í tapinu.

Chelsea er í tíunda sæti deildarinnar eftir tapið en gengið hefur verið fyrir neðan allar hellur hingað til.

Belle heimtar þó að stuðningsmenn sýni meiri virðingu og birti myndband frá tapinu.

,,Ekki láta sjá ykkur á Stamford Bridge ef þið ætlið ekki að syngja. Áfram Chelsea,“ sagði Belle.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Í gær

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd