fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ronaldo og frú brjóta lög í Sádí Arabíu – Heimilt er að flytja þau úr landi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez munu brjóta lög í Sádí Arabíu með því að búa saman. Ástæðan er sú að parið er ekki gift.

Samkvæmt lögum í Sádí Arabíu er það bannað fyrir pör að búa saman á meðan þau eru ekki gift.

Ronaldo samdi á dögunum við Al-Nassri og flytur fjölskyldan til landsins en saman ala þau upp fimm börn. Ronaldo áttu þrjú börn fyrir og saman eiga þau tvö börn.

Yfirvöld í Sádí Arabíu hafa heimild til þess að handtaka fólk sem fer ekki eftir þessum reglum, dómur eða brottflutningur frá landinu koma til greina þegar fólk brýtur þessi lög.

Fjölmiðlar á Spáni segja þó að yfirvöld hafi litið framhjá þessu í sumum tilvikum og ólíklegt sé að Ronaldo og frú verði refsað fyrir það vera ekki gift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld