fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Henry vill starfið og er til í að taka á sig lægri laun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 15:30

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum aðstoðarþjálfari Belgíu vill fá starfið sem þjálfari liðsins nú þegar það er laust.

Roberto Martinez sagði upp starfi sínu eftir vont gengi á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Henry var aðstoðarmaður Martinez í tvígang hjá Belgíu en vill nú fá starfið samkvæmt fréttum þar í landi.

Martinez var með 460 milljónir í árslaun sem þjálfari Belgíu en Henry er til í starfið á lægri kjörum.

Romelu Lukaku og Toby Alderweireld sem eru leikmenn landsliðsins hafa báðir sagt það opinberlega að Henry eigi skilið að fá starfið til framtíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“