fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn um Haaland: ,,Sjáum hvernig honum vegnar hjá Man City“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 20:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur tjáð sig um framherjann Erling Haaland og þann möguleika að krækja í leikmanninn í framtíðinni.

Haaland er einn besti ef ekki besti framherji heims í dag og hefur verið stórkostlegur fyrir Man City á tímabilinu.

Það er ekki búist við því að Haaland endi feril sinn hjá Man City og eru Barcelona og Real Madrid líklegir áfangastaðir.

Laporta var spurður út í sóknarmanninn í dag en vildi ekki gefa nein skýr svör varðandi framtíðina.

,,Þegar kemur að Haaland þá skulum við sjá hvernig honum vegnar hjá Man City. Við erum með Robert Lewandowski í dag,“ sagði Laporta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“