fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segir Manchester United vera með leikmann sem getur toppað Haaland og Mbappe

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 18:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford getur orðið betri leikmaður en bæði Erling Haaland og Kylian Mbappe að sögn Louis Saha.

Saha er fyrrum leikmaður Manchester United sem er einmitt lið Rashford en sá síðarnefndi hefur minnt á sig í síðustu leikjum.

Rashford er ekki talinn vera í hóp með Mbappe og Haaland sem eru tveir bestu ef ekki bestu framherjar heims.

Saha hefur þó bullandi trú á enska landsliðsmanninum og telur að hann geti skorað allt að 40 mörk á tímabili.

,,Rashford er leiikmaður sem getur skorað 30-40 mörk á tímabili. Ég efast ekkert um það. Hann getur gert þetta allt, jafn mikið og jafnvel meira en Kylian Mbappe og Erling Haaland,“ sagði Saha.

,,Þessir leikmenn eru með hraða og leikskilning sem fáir eru með. Þeir eru svo góðir í að koma sér í réttar stöður og skora mismunandi mörk sem Marcus er byrjaður að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar