fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Varar Conte við: ,,Það mun ekki gerast og þú ert bara að ögra honum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 19:58

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Jamie Redknapp hefur varað Antonio Conte við því að hann mun ekki fá ósk sína uppfyllta hjá Tottenham.

Conte greindi frá því í síðasta mánuði að það væri önnur félög að eyða allt að 300 milljónum punda í aðra leikmenn og að það væri eitthvað sem Tottenham gæti notað.

Conte er stjóri Tottenham og er talinn nokkuð frekur en eigandi liðsins, Daniel Levy, er ekkert lamb að leika sér við.

Levy hefur ekki viljað eyða of hárri upphæð í leikmenn undanfarin ár og mun Conte þurfa að sætta sig við öðruvísi stefnu hjá Tottenham en önnur félög vinna með.

,,Þú þarft að styðja við bakið á stjóranum þínum en það að Daniel Levy breyti sinni stefnu núna, það mun ekki gerast,“ sagði Redknapp.

,,Það mun ekki gerast og því meira sem þú ögrar honum þá ertu bara að pirra hann. Chelsea, Man City og Man Utd geta þetta en Tottenham mun ekki taka sömu stefnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“