fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Talið næstum öruggt að Van Dijk verði frá í fleiri vikur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint var frá því í morgun að meiðsli Virgil van Dijk væru líklega alvarlegri en talið var í fyrstu. Van Dijk fór af velli í hálfleik í tapi gegn Brentford á mánudag.

Nú segir Guardian að Van Djik muni hitta sérfræðing vegna meiðsla aftan í læri og líklega verði hann frá í nokkrar vikur.

Ljóst er að staða meiðslanna verður metinn á næsta sólarhring en þá ætti að liggja fyrir hversu alvarleg þau eru.

Van Dijk spilar ekki um helgina gegn Wolves í enska bikarnum en ljóst er að löng fjarvera yrði mikið áfall fyrir Liverpool.

Liverpool hefur úr að spila þremur miðvörðum fyrir utan Van Dijk en þeir Joel Matip, Ibrahima Konate og Joe Gomez eru allar til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“