fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Óttast það versta eftir grátur gærkvöldsins – Sjáðu hvað kom fyrir Van de Beek

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek fékk sjaldgæft tækifæri í byrjunarliði Manchester United í gær þegar liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Van de Beek þurfti að fara af vell í fyrri hálfleik eftir að Marcos Senes tæklaði hann en líklega eru meiðslin á hné.

Van de Beek grét mikið vegna málsins enda virtist sársaukinn gríðarlegur.

„Við þurfum að bíða í 24 tíma en þetta lítur ekki vel út,“ segir Erik ten Hag stjóri United liðsins um stöðu mála.

United vann 3-0 sigur í gær þar sem Casemiro, Luke Shaw og Marcus Rashford skoruðu mörkin.

Meiðslin sem Van de Beek varð fyrir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur