fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Guðlaugur Victor ræddi samskiptin við Klopp – „Leið eins og ég væri búinn að þekkja manninn í tíu ár“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson lýsir því í viðtali við Hjörvar Hafliðason í Dr. Football þegar hann hitti Jurgen Klopp á æfingasvæði Liverpool árið 2020.

Íslenski landsliðsmaðurinn var í akademíu Liverpool á yngri árum og sneri aftur að heimsækja félagið fyrir þremur árum síðan.

„Ég er í fínu sambandi við fólk sem er að vinna þarna. Þetta er rosalega heimakær klúbbur,“ segir Guðlaugur Victor.

Hann hitti knattspyrnustjórann Klopp og talar vel um kauða. „Jurgen Klopp er geggjaður. Mér leið eins og ég væri búinn að þekkja manninn í tíu ár þegar ég hitti hann.“

Guðlaugur Victor er í dag á mála hjá DC United í Bandaríkjunum. Hann lék fyrir það með Darmstadt og Schalke í Þýskalandi. Miðjumaðurinn greip í þýskuna er hann ræddi við Klopp.

„Nærvera hans er ótrúleg. Eftir að hafa hitt hann skil ég að það líki öllum við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“