fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

De Gea tjáir sig um stöðu mála hjá sér og United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea er bjartsýnn á að gera nýjan samning við Manchester United.

Samningur Spánverjans rennur út næsta sumar og hefur tekið nokkurn tíma að ræða nýjan.

De Gea er 32 ára gamall og á ansi góðum launum hjá United.

„Ég er rólegur. Ég er alveg viss um að þetta endi vel,“ segir hann.

De Gea hefur verið á mála hjá United síðan 2011. Hann sér ekki fram á að yfirgefa félagið á næstunni ef marka má orð hans.

„Ég vonast til að klára ferilinn minn hjá Manchester United. Þetta er mitt félag. Það er algjör heiður að vera hér og ég er svo glaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“