fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ummæli stjörnu United um liðsfélaga sinn vekja athygli – „Ég verð að vera hreinskilinn við ykkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro er mikill aðdáandi Marcus Rashford, liðsfélaga síns hjá Manchester United.

Brasilíski miðjumaðurinn gekk í raðir United í sumar og segir hann sóknarmanninn hafa komið sér á óvart.

„Ég verð að vera hreinskilinn við ykkur. Það kom mér mjög mikið á óvart hvernig leikmaður Rashford er,“ segir Casemiro.

„Það er mitt mat, sérstaklega þar sem ég þekki hann utan vallar, að hann geti orðið einn af fimm bestu leikmönnum heims.“

Casemiro dásamar Rashford.

„Það er ótrúlegt hvernig hann getur sparkað í boltann, hann er sterkur, fljótur og mjög klár.

Þvílíkur leikmaður. Ég nýt þess svo að spila með honum. Hann gefur okkur mikla orku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu