Cristiano Ronaldo gekk á dögunum í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu.
Hann gekk í raðir félagsins á frjálsri sölu. Samningi hans við Manchester United hafði verið rift í nóvember á síðasta ári.
Ronaldo fær um 173 milljónir punda ár ári hjá Al-Nassr þegar auglýsingasamningar og annað er tekið inn í myndina.
Kappinn, sem er orðinn 37 ára gamall, gerði tveggja og hálfs árs samning við Al-Nassr.
Í gær mætti Ronaldo ásamt fjölskyldu sinni til Sádi-Arabíu. Þar fer hann í sína seinni læknisskoðun áður en hann verður kynntur til leiks fyrir stuðningsmönnum Al-Nassr.
Myndir og myndband af þessu má sjá hér að neðan.
Cristiano Ronaldo @ his new home 🛬 #AlNassr #CristianoRonaldo pic.twitter.com/gRrpkghNYw
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2023
Cristiano Ronaldo has just landed in Riyadh ahead of his move to Al Nassr 🟡🛬 #Ronaldo
Second part of medical will be done on Tuesday, then he will be unveiled as new signing.
🎥 @ariyadhiah_br pic.twitter.com/a4vPUbaHFP
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2023