fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Lukaku staðfestir hvað hann vill gera – Vonar að það gangi upp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku hefur staðfest það að hann hafi ekki áhuga á að snúa aftur til enska félagsins Chelsea.

Lukaku var keyptur til Chelsea fyrir síðustu leiktíð fyrir um 100 milljónir punda eftir frábæra dvöl hjá Inter Milan á Ítalíu.

Eftir slakt fyrsta tímabil þá ákvað Lukaku að halda aftur til Ítalíu og skrifaði undir lánssamning við Inter.

Lukaku vonast innilega til að geta verið lengur hjá Inter og er ekki að horfa á það að snúa aftur á Stamford Bridge.

,,Ég ræddi við Chelsea um mitt samband við félagið og ég ákvað að snúa aftur til Inter. Hlutirnir gengu hratt fyrir sig og ég er ánægður,“ sagði Lukaku.

,,Ég vonast til að geta verið áfram hjá Inter, Inter er allt fyrir mér. Við þurfum hins vegar að finna lausn með Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði