fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Forseti FIFA vill fá allar þjóðir heims með sér í lið – Pele völlurinn á Íslandi?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 18:30

Pele var frábær knattspyrnumaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianni Infantino, forseti FIFA, vill að allar þjóðir heims skíri einn leikvang sinn í höfuðið á goðsögninni Pele.

Pele lést í síðasta mánuði 82 ára að aldri en hann er talinn einn allra besti leikmaður sögunnar.

Pele lék allan sinn feril í Brasilíu fyrir utan stutt stopp í Bandaríkjunum og vann HM með þjóð sinn þrisvar.

Infantino er vongóður um að nafn Pele verði heiðrað um allan heim og mun setja af stað ferli sem nær vonandi til sem flestra.

,,Við ætlum að biðja hvert einasta land heims um að nefna einn leikvang þeirra í höfuðið á Pele,“ sagði Infantino.

infantino bætti við að ef það gengi í gegn myndi það hjálpa yngri kynslóðum að þekkja nafn Pele sem var dáður af mörgum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki