fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Áhyggjufullur og útskýrir hvað er að hjá Chelsea – ,,Þetta er botnliðið, þú þarft að vinna“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 20:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum leikmaður Chelsea, var harðorður í garð liðsins eftir frammistöðu vikunnar.

Chelsea mætti botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni og gerði 1-1 jafntefli á útivelli.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í vetur og var það heldur ekki í þessari viðureign og átti Forest jafnvel sigurinn skilið.

,,Þetta var svo langt frá því að vera nógu gott hjá Chelsea. Þú ert 1-0 yfir og veist að Forest mun reyna eitthvað annað og þarft að geta tekið á því,“ sagði Hasselbaink.

,,Það sem veldur mér áhyggjum er að þeir eru ekki að skapa nein færi. Þú þarft að mæta og vinna. Það skiptir engu máli hvernig, þetta var botnliðið og þú þarft að vinna.“

,,Ef þú gerir jafntefli þá á Dean Henderson [markmaður Forest] að vera maður leiksins og það var ekki raunin. Liðið varðist lélega og gleymdi Serge Aurier í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði