fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Áhyggjufullur og útskýrir hvað er að hjá Chelsea – ,,Þetta er botnliðið, þú þarft að vinna“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 20:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum leikmaður Chelsea, var harðorður í garð liðsins eftir frammistöðu vikunnar.

Chelsea mætti botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni og gerði 1-1 jafntefli á útivelli.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í vetur og var það heldur ekki í þessari viðureign og átti Forest jafnvel sigurinn skilið.

,,Þetta var svo langt frá því að vera nógu gott hjá Chelsea. Þú ert 1-0 yfir og veist að Forest mun reyna eitthvað annað og þarft að geta tekið á því,“ sagði Hasselbaink.

,,Það sem veldur mér áhyggjum er að þeir eru ekki að skapa nein færi. Þú þarft að mæta og vinna. Það skiptir engu máli hvernig, þetta var botnliðið og þú þarft að vinna.“

,,Ef þú gerir jafntefli þá á Dean Henderson [markmaður Forest] að vera maður leiksins og það var ekki raunin. Liðið varðist lélega og gleymdi Serge Aurier í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki