Alexis Mac Allister var hylltur við komuna á æfingasvæði Brighton í dag.
Hann var að snúa aftur eftir Heimsmeistaramótið í Katar.
Eins og allir vita fór Argentína alla leið á mótinu og varð meistari.
Mac Allister var ein af óvæntum stjörnum HM.
Honum var tekið fagnandi þegar hann sneri aftur til Brighton í dag.
Myndir af þessu má sjá hér að neðan.
Welcoming back our World Cup winner! 🙏 pic.twitter.com/Bb2MoZmf2B
— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) January 2, 2023