fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sveindís með tvennu fyrir Wolfsburg – Kristian hetjan í Hollandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. september 2022 21:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir átti mjög góða innkomu í Þýskalandi í kvöld er Wolfsburg spilaði við Leverkusen.

Sveindís byrjaði leikinn á varamannabekknum en kom við sögu þegar 66 mínútur voru liðnar.

Landsliðskonan átti eftir að skora tvö mörk fyrir heimaliðið sem vann öruggan 6-1 heimasigur.

Wolfsburg er í efsta sæti með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir og er Leverkusen situr í því öðru.

Í Hollandi komst Kristian Nökkvi Hlynsson á blað fyrir Jong Ajax sem mætti PEC Zwolle í B-deildinni.

Kristian skoraði jöfnunarmark Ajax í 1-1 jafntefli og kom boltanum í netið á 80. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton