fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Lok, lok og læs hjá Hamren sem óttast njósnara

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren og lið hans, AaB, æfðu fyrir luktum dyrum í gær þar sem sænski stjórinn vildi ekki að njósnarar eða aðilar tengdir öðrum félögum fylgdust með.

Hamren tók við AaB á dögunum í annað sinn á ferlinum. Liðið hefur verið í vandræðum það sem af er tímabili og er í næstneðsta sæti með níu stig eftir tíu leiki.

Þessi fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins gerði AaB að meisturum árið 2008 og er í miklum metum hjá félaginu.

„Úti í heimi er víðanæft fyrir luktum dyrum alltaf. Það er ekki þannig hér en við viljum geta gert eitt og annað án þess að það séu kannski stuðningsmenn annara liða að fylgjast með,“ segir Hamren við Nordjyske.

„Við viljum hafa möguleikann af og til til að vera einir án þess að einhver sé að fylgjast með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði