fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona horfir til Wolves í leit að arftaka Sergio Busquets. Sport segir frá.

Hinn 34 ára gamli Busquets er líklega á förum frá Barcelona þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Inter Miami í Bandaríkjunum.

Busquets hefur spilað með Börsungum allan sinn meistaraflokksferil og verið lykilmaður á miðjunni hjá liðinu í meira en áratug.

Æðstu menn hjá Barcelona vilja fá Ruben Neves til að leysa Busquets af.

Börsungar reyndu að fá hann í sumar. Á endanum komu félögin sér þó ekki saman um kaupverð.

Barcelona mun hins vegar reyna aftur næsta sumar.

Samningur Neves við Wolves rennur út sumarið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal