fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona horfir til Wolves í leit að arftaka Sergio Busquets. Sport segir frá.

Hinn 34 ára gamli Busquets er líklega á förum frá Barcelona þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Inter Miami í Bandaríkjunum.

Busquets hefur spilað með Börsungum allan sinn meistaraflokksferil og verið lykilmaður á miðjunni hjá liðinu í meira en áratug.

Æðstu menn hjá Barcelona vilja fá Ruben Neves til að leysa Busquets af.

Börsungar reyndu að fá hann í sumar. Á endanum komu félögin sér þó ekki saman um kaupverð.

Barcelona mun hins vegar reyna aftur næsta sumar.

Samningur Neves við Wolves rennur út sumarið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar