fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 21:27

Neymar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, nálgast markametið hjá brasilíska landsliðinu.

Neymar hefur skorað 75 mörk fyrir Brasilíu á sínum ferli en hann hefur leikið 121 leik hingað til.

Sá markahæsti er enginn annar en goðsögnin Pele sem skoraði 77 mörk í 92 leikjum fyrir Brasilíu á sínum ferli.

Neymar á nóg eftir á sínum ferli og þarf aðeins að skora tvö landsliðsmörk til viðbótar til að jafna metið.

Í þriðja sætinu er goðsögnin Ronaldo en hann skoraði 62 mörk í 99 landsleikjum á sínum ferli. Hann hefur lagt skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem fyllir skarðið hans Ronaldo í janúar?

Er þetta maðurinn sem fyllir skarðið hans Ronaldo í janúar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Gaal hendir De Ligt á bekkinn – Svona eru byrjunarliðin

Van Gaal hendir De Ligt á bekkinn – Svona eru byrjunarliðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramatík og fyrsta rauða spjaldið er Íran vann Wales

Dramatík og fyrsta rauða spjaldið er Íran vann Wales
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham