fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Chelsea getur keypt hann til baka fyrir ellefu milljarða

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 11:30

Tammy Abraham / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur keypt Tammy Abraham aftur frá Roma fyrir 80 milljónir evra næsta sumar, kjósi félagið að gera svo.

Hinn 24 ára gamli Abraham gekk í raðir Roma frá Chelsea fyrir rúmu árið síðan. Hann hefur staðið sig vel, skorað 29 mörk og í 61 leik fyrir ítalska félagið.

Abraham fékk ekki það hlutverk sem hann vildi hjá Chelsea og fór til Roma, þar sem hann er aðalmaðurinn. Ítalska félagið borgaði 40 milljónir evra fyrir hann.

Samkvæmt Fabrizio Romano er leikmaðurinn afar ánægður í ítölsku höfuðborginni og alls ekki víst að hann vilji fara aftur til Chelsea næsta sumar.

Enska félagið hefur hins vegar möguleika á að kaupa hann fyrir 80 milljónir evra. Það gæti reynst freistandi, enda leikmaðurinn staðið sig vel í Serie A.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig