fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Neville heimsótti hótel enska landsliðsins á HM – Ekki hrifinn í byrjun en fljótur að snúast

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 08:33

Gary Neville. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á leikmannaferlinum, sýnir áhorfendum frá hótelinu sem enska landsliðið mun dvelja á á meðan Heimsmeistaramótinu í Katar stendur yfir síðar á árinu.

Neville er sparkspekingur á Sky Sports og kynnir hótelið fyrir áhorfendum.

Það má sjá að í byrjun myndbandsins er Neville ekki of hrifinn af því hvernig hótelið lítur út utan frá. Hann var hins vegar fljótur að skipta um skoðun þegar inn var komið.

HM hefst 20. nóvember. England er í riðli með Íran, Bandaríkjunum og Wales.

Hér að neðan má sjá þegar Neville kynnir hótelið fyrir áhorfendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu