fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Romano þvertekur fyrir sögusagnirnar – Enginn frá Arsenal haft samband

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið töluverða athygli síðustu daga er framherjinn Dusan Vlahovic var orðaður við lið Arsenal.

Það er ekki langt síðan Vlahovic gekk í raðir Juventus en hann kom til liðsins frá Fiorentina og hefur staðið sig vel í Túrin.

Nýlega voru orðrómar um að Arsenal ætlaði sér að fá Vlahovic í janúar en það eru kjaftasögur.

Það segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en hann er einn af þeim virtustu þegar kemur að félagaskiptamarkaðnum.

,,Eins og staðan er þá er ekkert á milli Arsenal og Dusan Vlahovic. Við getum ekki spáð í framtíðina en eins og er þá er ekkert samband þarna á milli,“ sagði Romano.

,,Vlahovic er mikilvægur leikmaður fyrir Juventus og þeir borguðu yfir 75 milljónir evra fyrir hann, þetta er afskaplega ólíklegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina