fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Enn einu sinni er stjarnan gengin út – Annað sambandið í vaskinn á nokkrum mánuðum

433
Mánudaginn 26. september 2022 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Ben Chilwell er kominn aftur á markaðinn eftir að hafa eytt nokkrum mánuðum með sjónvarpsstjörnunni Holly Scarfone.

Þetta staðfesta ensk götublöð eftir að leikmaðurinn skráði sig á stefnumótaforritið Raya.

Fréttir af sambandi Chilwell og Scarfone komu aðeins örfáum dögum eftir að fréttir bárust af því að Chilwell og fyrirsætan Camila Kendra væru hætt saman.

Scarfone er fræg fyrir að koma fram í þáttunum Too Hot To Handle á Netflix.

Chilwell er vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea, þar sem hann hefur verið síðan 2020. Hann kom þangað frá Leicester.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna – Pulisic er klár

Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna – Pulisic er klár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England má ekki kalla inn nýjan leikmann

England má ekki kalla inn nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu
433Sport
Í gær

Messi fær nýjan samning í París

Messi fær nýjan samning í París
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta að Elfar fari á Hlíðarenda

Blikar staðfesta að Elfar fari á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum