fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Vissi ekki nafnið á framherja enska landsliðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 14:44

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska landsliðið vann það enska 1-0 í Þjóðadeildinni á föstudag sem þýðir að England er á leið í B-deild fyrir næstu keppni.

Leonardo Bonucci, goðsögn Ítala, tjáði sig um leikinn fyrir upphafsflautið og þá framherja sem hann þyrfti að eiga við í leiknum.

Bonucci nefndi að sjálfsögðu Harry Kane sem er helsta vopn Englands í sókninni en Ivan Toney hjá Brentford var einnig valinn.

Bonucci vissi ekki nafn Toney er hann ræddi við blaðamenn en hafði þó séð einhver myndbönd af þessum 26 ára gamla framherja fyrir leikinn.

Toney var að lokum ekki valinn í leikmannahóp Englands fyrir leikinn og fékk því ekkert að spila.

,,Kane, við höfum spilað marga leiki við hann, hann er á meðal bestu framherja heims,“ sagði Bonucci.

,,Og þessi nýi? Við sjáum til. Ég horfði á einhver myndbönd af honum síðustu daga og sé að hann er hæfileikaríkur.“

,,Í ensku deildinni eru þeir á undan öðrum því þeir eru nógu hugrakkir til að leyfa ungu leikmönnunum að spila.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Í gær

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM
433Sport
Í gær

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar