fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

„Sjarminn er svolítið farinn eins og staðan er“

433
Laugardaginn 24. september 2022 21:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó sem sýnd er á föstudögum á Hringbraut. Hann sat þar með Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs og fóru yfir komandi tíma í Bestu deildinni en deildinni hefur verið skipt upp.

„Það er auðvitað hundleiðinlegt fyrir hlutlausa að staðan sé svona í efri hlutanum. Þetta átti að vera svo flott og svo geggjað þar sem allir leikir væru spennandi. En sjarminn er svolítið farinn eins og staðan er. Tala nú ekki um ef Víkingar verða bikarmeistarar áður en þetta hefst þá er KA komið með Evrópusæti. Þá er spennan enginn í efri hlutanum,“ sagði Hörður

Blikar eru nánast komnir með titilinn þó Ólafur vildi ekki taka svo djúpt í árina. Hann sagði að þeir sem stæðu að liðinu ættu hrós skilið, jafnvel þó stig hafi tapast. Þá sé ekkert verið að gaspra út á götuhornum. Honum lýst vel á þessa tvískiptingu.

„Það er tilhlökkun í mér. Við vorum í þeirri stöðu að vera spila stutt Íslandsmót. Framan af í apríl voru spilaðar í góðu veðri og það má alltaf deila um hvort eitthvað format sé betra en nú prófum við þetta og svo setjumst við niður þegar þessir fimm leikir eru búnir og metum það. En ég fagna að það komi fleiri leikir.

Allt þetta tal að spennan sé lítil, það er bara afleiðing af því hvernig mótið hefur spilast.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Suarez missti sig í viðtalinu eftir leik og kvartar yfir FIFA – ,,Ég vildi hitta börnin mín“

Suarez missti sig í viðtalinu eftir leik og kvartar yfir FIFA – ,,Ég vildi hitta börnin mín“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Frakklands

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?