fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Eiginkona Arons Einars opnar sig um endurkomu hans

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. september 2022 07:32

Kristbjörg og Aron. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Einbeiting,“ skrifar Kristbjörg Jónasdóttir athafnakona og eiginkona Arons Einars Gunnarsson fyrirliða Íslands í færslu á Instagram.

Aron Einar lék sinn fyrsta landsleik í fjórtán mánuði í gær þegar Ísland vann sigur á Venezúela í vináttulandsleik.

Aron Einar hafði ekki verið valinn í landsliðið í rúmt vegna kæru vegna kynferðisbrots en íslensk kona kærði Aron og Eggert Gunnþór Jónsson fyrir nauðgun frá árinu 2010. Málið var fellt niður af héraðssaksóknara og ríkissaksóknara.

Aron lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Íslandi í gær og endurkoma hans virðist hafa snert við Kristbjörgu.

„Orð fá því ekki lýst hversu stolt ég er af þessum manni, hann gefur alltaf allt í þetta sem hann á og aðeins meira en það.“

„Það hefur liðið smá tími en það er gott að sjá þig þar sem þú átt heima,“ skrifar Kristbjörg.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar finnur fyrir pressunni – „Það búast allir við að þú vinnir leikinn“

Arnar finnur fyrir pressunni – „Það búast allir við að þú vinnir leikinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári neitaði að snerta bikarinn

Eiður Smári neitaði að snerta bikarinn
433Sport
Í gær

Nýr getraunaleikur á Íslandi – Stefnir í 650 milljóna pott um helgina

Nýr getraunaleikur á Íslandi – Stefnir í 650 milljóna pott um helgina
433Sport
Í gær

Nú þegar rætt um framtíð Haaland – Spænski risinn gæti sett 25 milljarða á borðið

Nú þegar rætt um framtíð Haaland – Spænski risinn gæti sett 25 milljarða á borðið