fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Áhorfendamet verður sett í Lundúnum á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. september 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búist við því að met verði sett í áhorfendafjölda í ensku Ofurdeildinni, efstu deild kvenna, á morgun þegar Arsenal tekur á móti Tottenham á Emirates-vellinum í Lundúnum.

Um erkifjendaslag er að ræða. Leikurinn er liður í annari umferð Ofurdeildarinnar, en bæði lið unnu leiki sína í fyrstu umferð.

Metið á leik í Ofurdeildinni nú er 38.262. Kom það einmitt í leik þessara liða á heimavelli Tottenham árið 2019.

Það er ljóst að metið verður slegið og rúmlega það á morgun. Í gær var greint frá því að yfir 50 þúsund miðar væru seldir.

Emirates-völlurinn tekur rétt rúmlega 60 þúsund manns og verður því svo gott sem uppselt á leikinn á morgun.

Leikurinn hefst klukkan 12:30 á morgun að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf