fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Áhorfendamet verður sett í Lundúnum á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. september 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búist við því að met verði sett í áhorfendafjölda í ensku Ofurdeildinni, efstu deild kvenna, á morgun þegar Arsenal tekur á móti Tottenham á Emirates-vellinum í Lundúnum.

Um erkifjendaslag er að ræða. Leikurinn er liður í annari umferð Ofurdeildarinnar, en bæði lið unnu leiki sína í fyrstu umferð.

Metið á leik í Ofurdeildinni nú er 38.262. Kom það einmitt í leik þessara liða á heimavelli Tottenham árið 2019.

Það er ljóst að metið verður slegið og rúmlega það á morgun. Í gær var greint frá því að yfir 50 þúsund miðar væru seldir.

Emirates-völlurinn tekur rétt rúmlega 60 þúsund manns og verður því svo gott sem uppselt á leikinn á morgun.

Leikurinn hefst klukkan 12:30 á morgun að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli