fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

David Silva sektaður fyrir að leggja hendur á konu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva fyrrum leikmaður Manchester City hefur verið sektaður eftir að hafa játað að hafa lagt hendur á konu í sumar.

Atvikið átti sér stað á tónlistarhátíð á Kanaríeyjunum á Spáni í sumar. Silva er í dag leikmaður Real Sociedad.

Silva var sektaður um þúsund evrur fyrir að hafa lagt hendur á konuna en bróðir hans var einnig með í för þegar atvikið átti sér stað.

Atvikið fór aldrei fyrir dómstóla þar sem allir aðilar málsins játuðu aðild og sátt náðist í kringum það.

Nokkuð var um læti á hátíðinni en annar aðili var sektaður fyrir að berja annan mann með grjóti og hóta að stinga annan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“