fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ítalía: Napoli og Atalanta enn taplaus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 21:47

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er komið á toppinn í Serie A eftir mjög góðan sigur á AC Milan í stórleik kvöldsins.

Þetta var ekki eini stórleikurinn en Roma og Atalanta áttust einnig við þar sem það síðarnefnda hafði betur.

Napoli vann sitt verkefni 2-1 á San Siro og er með 17 stig á toppnum án taps eftir sjö umferðir.

Það sama má segja um Atalanta sem er einnig með 17 stig eftir 1-0 sigur á Roma á útivelli.

Napoli er þó með örlítið betri markatölu en þetta eru nú einu tvö taplausu liðin í Serie A.

AC Milan 1 – 2 Napoli
0-1 Matteo Politano(’55)
1-1 Olivier Giroud(’69)
1-2 Giovanni Simeone(’78)

Roma 0 – 1 Atalanta
0-1 Giorgio Scalvini(’35)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar