fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Pirruðu Klopp á blaðamannafundi – „Þú þarna með myndavélina“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Liverpool byrjaði leiktímabilið í Meistaradeildinni afar illa, með 4-1 tapi gegn Napoli í síðustu viku. Þá hefur ekki gengið vel í deildinni heldur, þar sem liðið er í sjöunda sæti.

Klopp var ósáttur með hversu mikil læti voru í myndavélum ljósmyndara á blaðamannafundinum í dag. Hann bað þá um að hætta að mynda á meðan hann hlustaði á spurningar. Myndband af þessu má sjá hér neðar.

Leikur Liverpool og Ajax fer fram á Anfield á morgun og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Í gær

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Í gær

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega