fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ítalía: Allt varð vitlaust er Juventus gerði sitt fjórða jafntefli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í leik Juventus og Salernitana á Ítalíu í kvöld en þessari viðureign lauk með 2-2 jafntefli.

Juventus náði að kreista fram eitt stig úr þessum leik en Leonardo Bonucci skoraði jöfnunarmark á 93. mínútu í uppbótartíma.

Eftir það áttu fjögur rauð spjöld efrtir að fara á loft en það fyrsta fékk Arkadiusz Milik fyrir Juve.

Federico Fazio hjá Salernitana og Juan Cuadrado fengu einnig reisupassan ekki löngu seinna sem og Massimiliano Allegri, stjóri Juventus.

Juventus hefur heldur betur byrjað erfiðlega og var að gera sitt fjórða jafntefli í aðeins sex leikjum.

Þórir Jóhann Helgason byrjaði þá fyrir lið Lecce sem gerði 1-1 jafntefli við Monza. Þórir fór af velli í hálfleik.

Juventus 2 – 2 Salernitana
0-1 Antonio Candreva(’18)
0-2 Krzysztof Piatek(’45, víti)
1-2 Gleison Bremer(’51)
2-2 Leonardo Bonucci(’90)

Atalanta 1 – 1 Cremonese
1-0 Merih Demiral(’74)
1-1 Emanuele Valeri(’78)

Bologna 2 – 1 fiorentina
0-1 Lucas Martinez(’54)
1-1 Musa Barrow(’59)
2-1 Marko Arnautovic(’62)

Lecce 1 – 1 Monza
0-1 Stefano Sensi(’35)
1-1 Joan Gonzalez(’48)

Sassuolo 1 – 3 Udinese
1-0 Davide Frattesi(’33)
1-1 Beto(’75)
1-2 Lazar Samardzic(’90)
1-3 Beto(’90)

Lazio 2 – 0 Verona
1-0 Ciro Immobile(’68)
2-0 Luis Alberto(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“