fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

De Jong verður áfram hjá Barcelona – Áhugi United heillaði hann aldrei

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 15:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest að Frenkie de Jong verði áfram hjá Barcelona.

De Jong var orðaður við Manchester United í allt sumar. Þá var Chelsea einni nefnt til sögunnar.

Barcelona var til í að selja leikmanninn vegna fjárhagsvandræða.

Hollenski miðjumaðurinn komst hins vegar aldrei nálægt því að fara þar sem hann vill aðeins vera áfram hjá Barcelona. Áhugi United og seinna meir Chelsea heillaði kappann aldrei.

De Jong er á sínu fjórða tímabili með Barcelona. Hann kom frá Ajax árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta