fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Aubameyang og Chelsea ná saman um kaup og kjör

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 11:24

Aubameyang var frábær fyrir Arsenal á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang og Chelsea hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör leikmannsins.

Aubameyang hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið. Nú á enska félagið aðeins eftir að ná samkomulagi við Barcelona, félag leikmannsins.

Það er líklegt að það samkomulag náist á næstunni.

Ef það gerist mun Aubameyang skrifa undir samning til tveggja ára hjá Chelsea, með möguleika á eins árs framlengingu.

Gabonmaðurinn hefur verið á mála hjá Barcelona síðan í janúar, hann kom þangað frá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?