fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arthur í flugi á leið til Englands

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 10:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur Melo flýgur þessa stundina til Liverpool, þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun og skrifa undir samning.

Miðjumaðurinn kemur á láni frá Juventus.

Brasilíumaðurinn hefur verið á mála hjá Juventus í tvö ár en þar áður var hann hjá Barcelona.

Juventus og Liverpool hafa náð samkomulagi og fer Arthur í læknisskoðun seinna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar