fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Arthur að mæta á miðjuna hjá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 08:36

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að nálgast kaup á Arthur Melo frá Juventus.

Enska félagið sárvantar styrkingu á miðjuna og verður Arthur að öllum líkindum lausnin við því.

Búið er að semja við leikmanninn um kaup og kjör og eiga félögin nú aðeins eftir að ná saman.

Talið er að Arthur fari í læknisskoðun hjá Liverpool síðar í dag.

Brasilíumaðurinn hefur verið á mála hjá Juventus í tvö ár en þar áður var hann hjá Barcelona.

Hér má lesa helstu tíðindi gluggadags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða