fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag spurður út í Arnautovic: 250 leikmenn orðaðir við Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í dag óvænt orðað við framherjann Marko Arnautovic sem spilar með Bologna.

Arnautovic þekkir vel til enska boltans en hann gerði vel með bæði Stoke og West Ham á sínum tíma.

Sky Italia segir frá því í kvöld að Bologna sé búið að hafna einu tilboði Man Utd í þennan 33 ára gamla leikmann.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, var spurður út í mögulega komu Arnautovic eftir 2-1 tap gegn Brighton í dag.

,,Ég vil ekki tala um nöfn því ég held að 250 leikmenn séu orðaðir við Man Utd á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni