fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu gæsahúðar myndband á Ítalíu – Fékk ótrúlegar móttökur á vellinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 19:48

Wijnaldum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum er genginn í raðir AS Roma en hann er strax orðinn ótrúlega vinsæll hjá félaginu.

Stuðningsmenn Roma eru gríðarlega spenntir fyrir leikmanninum sem kemur frá PSG í Frakklandi.

Wijnaldum skrifar undir lánssamning út tímabilið og getur svo gengið endanlega í raðir liðsins næsta sumar.

Fyrir æfingaleik gegn Shakhtar Donetsk í var var Wijnaldum boðinn velkominn á svakalegan hátt.

Nafn hans var sungið yfir allan heimavöll Roma er ljóst að þarna verður leikmaður í uppáhaldi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ESPN NL (@espnnl)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi