fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu gæsahúðar myndband á Ítalíu – Fékk ótrúlegar móttökur á vellinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 19:48

Wijnaldum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum er genginn í raðir AS Roma en hann er strax orðinn ótrúlega vinsæll hjá félaginu.

Stuðningsmenn Roma eru gríðarlega spenntir fyrir leikmanninum sem kemur frá PSG í Frakklandi.

Wijnaldum skrifar undir lánssamning út tímabilið og getur svo gengið endanlega í raðir liðsins næsta sumar.

Fyrir æfingaleik gegn Shakhtar Donetsk í var var Wijnaldum boðinn velkominn á svakalegan hátt.

Nafn hans var sungið yfir allan heimavöll Roma er ljóst að þarna verður leikmaður í uppáhaldi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ESPN NL (@espnnl)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína