fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Cavani við það að skrifa undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 11:30

Edinson Cavani fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, fyrrum leikmaður Manchester United, er við það að krota undir hjá nýju félagi.

Það er Marca á Spáni sem greinir frá þessu en Cavani er án félags þessa stundina og hefur skoðað sig um í allt sumar.

Samkvæmt Marca er Cavani nú á leið til Argentínu og mun skrifa undir samning við Boca Juniors.

Evrópsk félög sýndu þessum 35 ára gamla sóknarmanni áhuga í sumar og þar á meðal Villarreal.

Úrúgvæinn mun hins vegar skrifa undir 18 mánaða samning við Boca og verður það tilkynnt á næstu dögum.

Cavani er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Paris Saint-Germain og Napoli þar sem hann raðaði inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“